Úr heimi náttúrunnar

Nú þegar efnahagslíf þjóðarinnar er að hrynja innan frá er gott að minnast þeirra verðmæta sem hvorki mölur né ryð fá grandað.

Ég fann þetta skemmtilega myndband um daginn, en það sýnir fyrstu ferð skjaldbökuunga til sjávar. Billy Joel spilar undir og syngur lagið sitt In the middle of the night.

Það er seigla í litla krílinu. Aðeins 0.01% skjaldbökuunga komast af klakstað út í sjóinn, skv. Wikipedia. Ránfuglar, s.s. mávar, hremma þá flesta.

Njótið vel.

Færðu inn athugasemd